Viltu starfa í stjórn eða nefnd?

Aðalfundur HFÍ er venjulega haldinn um miðjan maí en vegna Covid-19 ástandsins hefur ákvörðun um tímasetningu fundarins verið frestað fram í byrjun maí þegar nánar liggur fyrir um þróun samkomubannsins sem nú ríkir.

Hugur og hönd á timarit.is

Ársrit Heimilsiðnaðarfélags Íslands Hugur og hönd er nú aðgengilegt á rafrænu formi á timarit.is.

Breyttir tímar um tíma!

Vegna Covid 19 hefur öllum námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans fram á vor verið aflýst eða frestað.

Norrænar handverksbúðir

Dagana 30. júní - 4. júlí 2021 verða handverksbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 16-22 ára í Skjern í Danmörku.