26.08.2020
Kynningu á námskeiðum streymt á netinu
Námskeið haustins verða kynnt fimmtudagskvöldið 3. september kl. 20. Vegna samkomutakmarkanna verður að þessu sinni hafður sá háttur á að kynningunni er streymt á netinu (facebook-live).