19.10.2020
Handa á milli - til sölu í verslun HFÍ!
Hiphiphúrrra! "Bókin Handa á milli - Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár" er komin út. Höfundur er Áslaug Sverrisdóttir sagnfræðingur en Sögufélag útgefandi.