Útsaumur

19.03 - 20.03

Svartsaumur - námskeið - FULLBÓKAÐ

Kennd eru grunnatriði svartsaums en aðferðin gengur út á að sauma myndir og munstur með svörtu þræðispori.