Farið er í grunnatriði hvítsaums en einkenni hans er að saumað er með hvítum þræði í hvítan hör eða lín
23.01 -
30.01
Refilsaumur - námskeið
Innifalið í námskeiðisgjaldinu er aðgangur að Þjóðminjasafninu, leiðsögn um sýninguna Með verkum handanna, kennsla í refilsaum og útsaumspakkning sem inniheldur áprentaðan hör (val milli tveggja pakkninga, sjá hér og hér), útsaumsband, nál, útsaumshringur og leiðbeiningar.
19.03 -
20.03
Svartsaumur - námskeið
Kennd eru grunnatriði svartsaums en aðferðin gengur út á að sauma myndir og munstur með svörtu þræðispori.