Tálgun

08.11 - 16.11

Tréskurður - Höfðaletur

Á þessu námskeiði öðlast nemendur almenna þekkingu á höfðaletri; upphafi þess, þróun og sögu. Kennt verður að undirbúa, skipuleggja og skera út höfðaletursbekk og vinna nemendur þrjú verkefni til að öðlast færni. Námskeiðið gerir engar kröfur til þekkingar eða reynslu í trésmíði eða útskurði þó slíkt sé æskilegt.