Orðskýringar

Orð um þjóðbúninga eru mörg hver dottin út úr íslensku máli.  Hér er að finna einfaldar skýringar á þeim orðum sem tengjast íslensku þjóðbúningunum á 19. og 20. öld ásamt myndum.  Skýringar þessar voru fyrst teknar saman fyrir þjóðbúningaráð árið 2001. Orðskýringarnar eru flokkaðar í eftirfarandi flokka:

 

Belti

Peysa

Skyrta

Borðar og leggingar

Pils

Sokkar, leppar
og sokkabönd

Buxur og brækur

Silfur og skart

Svunta

Faldur

Sjal

Treyja

Húfur

Skautafaldur og skaut

Upphlutur, upphlutsbolur
og bolur

Karlmannsföt (efri hluti)

Skotthúfa

Útsaumur

Klútar

Skór

Yfirhafnir kvenna

Millur

 

 

 

Upphlutur