Orð um þjóðbúninga eru mörg hver dottin út úr íslensku máli. Hér er að finna einfaldar skýringar á þeim orðum sem tengjast íslensku þjóðbúningunum á 19. og 20. öld ásamt myndum. Skýringar þessar voru fyrst teknar saman fyrir þjóðbúningaráð árið 2001. Orðskýringarnar eru flokkaðar í eftirfarandi flokka: |
|
|