Prjónakaffi 6. febrúar

Prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins er haldið fyrsta fimmtudagskvöldið í hverjum mánuði yfir vetrartímann. Húsið opnar klukkan 19:00 og tekur prjónakaffinefndin vel á móti gestum. Veitingar eru seldar eru á vægu verði til styrktar félaginu. Boðið er upp á kynningar, fyrirlestra eða aðra skemmtilega dagskrá sem hefst klukkan 20:00. Fylgist með á heimasíðunni okkar og á samfélagsmiðlum, dagskrá verður birt þegar nær dregur!