Vöggusett - FELLUR NIÐUR

Vöggusett 

Kennari: Katrín Jóhannesdóttir

Lengd námskeið: 3 skipti – 9 klst

Tími: 8., 10. og 15. nóvember – þriðjudagar og fimmtudagur -  kl 18-21

Násmkeiðsgjald: 35.000kr (31.500 kr. fyrir félagsmenn) efni er innifalið. 

Á þessu násmkeiði sauma nemendur útsaumað vöggusett á grunni. Valið er milli nokkurra munsturgerða þar sem er varpleggur, lykkjuspor, flatsaumur og fræhnútar fá að njóta sín. Tvölafdur/franskur saumur í sængurveri, lek og bendlabönd. Nemendur koma með eigin saumavél (hægt er að fá lánaða saumavél á staðnum) og allt almennt saumadót.