Vefnaður - byrjendanámskeið
Kennarar: | |||
Elísabet Jóhannsdóttir | |||
Lengd námskeiðs: | Tímasetningar: | ||
8 skipti = 28 klst. | 17. febrúar | Mánudagur | kl. 18-21 |
22. febrúar | Laugardagur | kl. 10-15 | |
23. febrúar | Sunnudagur | kl. 10-15 | |
27. febrúar | Fimmtudagur | kl. 18-21 | |
4. mars | Þriðjudagur | kl. 18-21 | |
13. mars | Fimmtudagur | kl. 18-21 | |
27. mars | Fimmtudagur | kl. 18-21 | |
10. apríl | Fimmtudagur | kl. 18-21 | |
Námskeiðsgjald: |
89.500kr. (80.550 kr. fyrir félagsmenn) |
Efni er ekki innifalið. |
Vefnaðarnámskeiðið er ætlað byrjendum sem og þeim sem vilja upprifjun í vefnaði. Kennt verður að setja upp í vefstól, farið yfir grunnbindingar í vefnaði og bindifræði. Þátttakendur kynnast einnig nokkrum mismunandi gerðum vefstóla og gefst tækifæri til að gera prufustykki. Verkefni námskeiðsins fara eftir áhuga og getu þátttakenda s.s. teppi, púðar, borðrenningar ofl. en í fyrsta tíma munu nemendur velja verkefni fyrir násmkeiðið. Nemendur hafa aðgang að vefstofu á opnunartíma á meðan námskeiðið stendur |