Tvíbandavettlingar / fingravettlingar
Kennari: Guðný Ingibjörg Einarsdóttir.
Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.
Tími: 22. og 29. október - miðvikudagar kl. 18 – 21.
Námskeiðsgjald: 19.900kr. (17.910kr. fyrir félagsmenn) - efni er ekki innifalið.
Skemmtilegt og krefjandi námskeið í tvíbandaprjóni. Kjörið fyrir þá sem kunna að prjóna en vilja ná góðum tökum á þessari aðferð. Prjónaðir eru hefðbundnir tvíbandavettlingar eða hanskar á prjóna nr. 2 og nr. 2,5 eftir uppskrift frá kennara.
Áhöld og efni
Garn - fisband (fingering) ca 400m á 100gr, í tvem litum, 50gr af hvorum lit, sokkaprjóna í 2mm og 2,5mm (eða langa hringprjóna) og javanál.
Nemendur eru beðnir um að prjóna stroff (56 lykkjur) á einn vettling áður en námskeiðið hefst þannig að tíminn nýtist sem best. stroffið getur verið
Hámarksfjöldi nemenda er átta.