PEYSUFATAPEYSA
Kennari: | ||||
Oddný Kristjánsdóttir. | ||||
Lengd námskeiðs: | Tímasetningar: | |||
8 skipti = 20 klst. | Máltaka | 30. janúar | Fimmtudagur | kl. 16:30-19 |
Saumatími | 13. febrúar | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 | |
Saumatími | 20. febrúar | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 | |
Saumatími | 27. febrúar | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 | |
Saumatími | 13. mars | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 | |
Saumatími | 20. mars | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 | |
Saumatími | 27. mars | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 | |
Saumatími | 10. apríl | Fimmtudagur | kl. 18:00 - 20:30 |
Námskeiðsgjald: |
100.900kr (90.810 kr. fyrir félagsmenn) |
Efni er ekki innifalið. |
Námskeiðið er ætlað þeim sem saumað hafa upphlut en vilja bæta við peysufatapeysu (19. eða 20. aldar) en nota sama pilsið. Eða þeim sem eru að sauma sér falbúning / skautbúning og eru með allar skreytingar tilbúnar á treyjuna. Nemendur mæta með saumavél og áhöld og æskilegt er að þeir hafi grunnþekkingu í saumaskap. Mikill hluti vinnunnar er handsaumur og heimavinna er umtalsverð. Allt efni og tillegg er fáanlegt í verslun HFÍ. ATH. Enginn tími 6. mars og 3. apríl. |