Orkering framhaldsnámskeið

Orkering

Kennari: Astrid Björk Eiríksdóttir.

Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.

Tími: 17. og 24. mars - mánudagar kl 18.30-21.30

 

Námskeiðsgjald:  
18.600kr (16.740kr fyrir félagsmenn)
efni er ekki innifalið 
 
Á þessu framhaldsnáskeiði verða kenndar flóknari aðferðir í orkeringu og er námskeiðið hugsað fyrir þau sem kunna grunnin en vilja bæta á sig frekari þekkinu. Nemendur læra að lesa uppskriftir, bæði skrifaðar og eftir teikningum. Orkeraðar blúndur eru til dæmis notaðar framan á peysufataermar, í skartgripi, dúka eða aðra skrautmuni.