Körfugerð - Bakki / borðkarfa - Fullbókað

Körfugerð -  Bakki / borðkarfa

Kennari: Guðrún Pétursdóttir

Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.

Tími: 16. og 23. spetember - mánudagar kl 18-21 

Námskeiðsgjald: 21.900kr (19.710 kr fyrir félagsmenn) efni er innifalið 

 Á þessu námskeiði vinnum við að mestu leyti með íslenskan efnivið eins og t.d. Melgresi, iris og víðigreinar. Námskeiðið tekur yfir tvö kvöld með heimavinnu á milli tímanna. Þátttakendur gera eina veglega rifjakörfu og læra um tínslu og meðferð á íslenskum efnivið og hvað nota má úr nærumhverfinu til vefnaðar.

Viltu vera á lista yfir áhugasama um næsta námskeið