BALDÝRING - framhaldsnámskeið
Kennari: | |||
Anna Stefanía Magnúsdóttir | |||
Lengd námskeiðs: | Tímasetningar: | ||
3 skipti = 9 klst. | 9. nóvember | Laugardagur | kl. 10-13 |
16. nóvember | Laugardagur | kl. 10-13 | |
23. nóvember | Laugardagur | kl. 10-13 |
Námskeiðsgjald: |
28.900 kr. (26.010 kr. fyrir félagsmenn) |
Efni er ekki innifalið. |
Á þessu framhaldsnámskeiði í baldýringu fá nemendur aðstoð við að byrja á stærra verkefni, eins og upphlutsborðum fyrir 19. eða 20. aldar upphlut, eða við að halda áfram með gömul verkefni. Nemendur þurfa að kunna grunn í baldýringu. Gullsaumur eða baldýring er gömul útsaumsaðferð sem þekkt er víða um heim. Hér á landi hefur aðferðin einna helst verið notuð á þjóðbúningum og í kirkjulegum útsaumi. Baldýring er þó ekki eingöngu til notkunar á þjóðbúningum og kirkjuklæðum en hún kemur stórkostlega út á til dæmis nælu eða veski. Nemendur þurfa að taka með sér skæri, fingurbjörg og venjulegan svartan saumtvinna. hægt er að kaupa borða frá kennara en annað efni fæst í verslun heimilsiðnaðarfélagsnins sem er opin frá mánudagi - fimmtudags kl 12-17 |