Þann 5. maí síðastliðinn var haldinn 108. aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags Íslands.
Aðalfundurinn var með óvenjulegu sniði þar sem um fjarfund var að ræða vegna heimsfaraldursins.
Á fundinum var voru fluttir skýrslur stjórnar og nefnda en þær má lesa í fundargerð aðalfundarins sjá hér. Á fundinum lét Margrét Valdimarsdóttir af formennsku eftir 6 ár og í hennar stað var kjörin Kristín Vala Breiðfjörð. Á heimasíðunni er listi yfir stjórn og nefndir sjá hér.