Prjónakaffi 3. október: ÍSTEX kynnir nýjustu bókina sína
Fimmtudagskvöldið 3. október eigum við von á góðum gestum á prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins en ÍSTEX ætlar að koma og kynna nýjustu prjónabók sína, LOPI 44, sem ber heitið Vetrartíð. Bókin er stútfull af uppskriftum eftir Védísi Jónsdóttur, aðal...