Útgáfa

Útgáfa

Heimilisiðnaðarfélagið gefur út ársrit sem fylgir félagsaðild. Blaðið er líka hægt að kaupa í lausasölu hjá félaginu, jafnframt er hægt að kaupa áskrift að því. 

Félagið hefur líka staðið að útgáfu bóka sem tengjast handverki.  Íslensk sjónabók var gefin út 2009 og er önnur prentun af þeirri bók að verða uppseld hjá útgefanda.

Hugur og hönd

Sjónabókin