Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Hugur og hönd

Hugur og hönd

Heimilisiðnaðarfélagið gefur út ársritið Hug og hönd.  Það hefur verið gefið út frá 1966 og í því eru birtar greinar um handverk og listiðnað og oft einnig mynstur og vinnuteikningar.

Félagar fá blaðið sent en einnig er hægt að vera í áskrift.  Þeir sem vilja gerast áskrifendur geta gert það hér fyrir neðan, sent tölvupóst á netfang félagsins This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  eða hringt á skrifstofuna í s. 5515500.

Blaðið kostar í lausasölu 2500,- kr. og fæst í verslun Heimilisiðnaðarfélagsins. Verð á eldri blöðum er 1500,- kr.   Sendum um allt land að viðbættum póstkröfukostnaði.  All margir árgangar eru uppseldir.  Þeir eru: 1966, 1968, 1970, 1971, 1972, 1975, 1976, 1983, 1984, 1989, 1991, 1992, 1993, 1994, 1995. Hugur og hönd kom ekki út árið 1998.

Smelltu hér til að gerast áskrifandi

 

     

 

 

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e