Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Námskeið

Eplakarfa / prjónakarfa

eplakarfa netidKennd eru undirstöðuatriði í körfuvefnaði. Nemendur læra að gera stóra og myndarlega körfu sem gengur undir heitinu eplakarfa en hún hentar ekki síður vel undir prjónadót. Körfugerðin tekur tvö kvöld með heimavinnu. Hægt er að skreyta körfuna á ýmsan hátt t.d. með lituðum tágum og snæri. Kennari: Margrét Guðnadóttir.

Lengd námskeiðs: 2 skipti = 6 klst.
Tími: 9. og 16. október - tvö mánudagskvöld kl. 18 - 21.
Námskeiðsgjald: 18.400 kr. (16.960 kr. fyrir félagsmenn) - efnisgjald er innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e