Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Ýmis námskeið

Unnið úr plastpokum - örnámskeið

Mikið af plastpokum fellur til á hverju heimili. Á námskeiðinu er kennt hvernig nýta má plastpoka og gefa þeim nýjan tilgang. Auðvelt er að búa til "efni" úr plastpokum og sníða úr því og sauma poka, buddur, snyrtibuddur, bókarkápur o.fl. Einnig verður kennt að klippa plastpoka niður í ræmur og og prjóna eða hekla úr þeim.

Kennari: Gunnlaug Hannesdóttir.

Lengd námskeiðs: 1 skipti = 3 klst.

Tími: 26. apríl - miðvikudag kl. 18.30 - 21.30.

Námskeiðsgjald: 7.000 kr. (6.300 kr. fyrir félagsmenn).

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e