Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Vefnaður

Brellur í vefnaði - Fyrirlestur og 2 daga námskeið

Brellur í vefnaði - Fyrirlestur og 2 daga námskeiðKadi Pajupuu frá Eistlandi fann upp og þróaði railreed sem er aukahlutur við vefstóla sem gerir kleift að breyta eiginleikum uppistöðunnar á meðan ofið er. Á námskeiðinu læra nemendur að vinna með Railreed og aðra aukahluti í þeim tilgangi að skapa nýja og óvenjuleg möguleika í vefnaði. Námskeiðið er í samvinnu við Textíl¬félagið og er fyrir vana vefara.

Kennari: Kadi Pajupuu og Marilyn Piirsalu.
Lengd námskeiðs: 2 skipti / dagar = 14 klst.
25. mars mánudagur fyrirlestur kl. 19:30, 26. - 27. mars, þri. og mið. kl. 9 - 16.
Námskeiðsgjald: 37.800 kr. (34.000 kr. fyrir félagsmenn) - Vefjarefni er ekki innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e