Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Vefnaður

Handþurrkur – þemanámskeið 2 vikur

Handþurrkur – þemanámskeið 2 vikurOfnar eru nýstárlegar bómullar hand­þurrkur í margbreytilegri einskeftu eftir uppskrift frá Ingegerd Anderson. Valið er úr fjölmörgum mynstrum sem sýnd eru í Weave Point. Kennt er að að rekja með tveimur þráðum í skil úr sitt hvoru efninu, draga í kaflainndrátt á 6 og 8 sköft, hnýta fram með sparhnúta­aðferð og að hafa val um að skipta um uppbindingu og vefa tvö mismunandi mynstur með sama inndrætti. Fléttaðir eru ferkantaðir hankar með japanskri aðferð.

Kennari: Guðrún Kolbeins.
Lengd námskeiðs: 6 skipti = 24 klst. + frjáls aðgangur að vefstofu á opnunartíma HFÍ.
Tími: 14., 15., 19. 21., 22. og 26. janúar, mán. og þri. kl. 18 - 21 og laugardaga kl. 9 - 15.
Námskeiðsgjald: 59.400 kr. (53.460 kr. fyrir félagsmenn) - Vefjarefni er ekki innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e