Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Vefnaður

Vefnaðarnámskeið með Lotte Dalgaard

lotte vefnadurLotte Dalgaard frá Danmörku kennir mottuvefnað. Nemendur vefa margar prufur með mismunandi aðferðum sem henta til vefnaðar í gólfmottur, veggteppi og borðdregla. Má þar nefna lynild, kelim, röllaken, taquete og aðrar aðferðir við klassískan mottuvefnað. Rýja og flos eru aftur komin í tísku. Lögð verður áhersla á Peter Collingwoods tækni. Nemendur velja sjálfir hvar áhugi þeirra liggur. Kjörið námskeið fyrir vana vefara sem vilja læra aðferðir og trix í mottuvefnaði.

Kennari: Lotte Dalgaard

Tímasetning: 22. - 26. ágúst, miðvikudagur - sunnudags.

Lengd námskeið: 5 dagar, kl. 9-16, 35 klukkustundir (aðgangur að vefstofu fram á kvöld).

Námskeiðsgjald: 87.500 kr. (78.750 kr. fyrir félagsmenn HFÍ) - efni ekki innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e