Vefnaður

Spjaldvefnaður

SpjaldvefnaðurSpjaldofin bönd eru skrautleg og mjög sterk. Þau eru t.d. notuð í skreytingu á fatnað (víkingabúninga), belti, axlabönd, gítarólar og reiðtygi. Nemendur læra að setja upp vef eftir uppskrift, gera uppistöðu, þræða spjöldin og vefa nokkur tilbrigði af böndum með grunnaðferð.

Kennari: Philippe Ricart sjá nánar á Handverksstofan.
Lengd námskeiðs:  4 skipti = 12 klst.
Tími: 9., 16., 23. og 30. mars - mánudagar kl. 18 - 21.
Námskeiðsgjald: 35.600 kr. (32.040 kr. fyrir félagsmenn) - efni er innifalið.