Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Útsaumur og knipl

Knipl

knipl 1Gömul aðferð við blúndugerð þar sem þræði er vafið upp á lítil trékefli og þeim brugðið á ákveðin hátt um títuprjóna sem nældir eru í kniplbretti. Á þessu byrjendanámskeiði læra nemendur undirstöðu knipls, ólík slög (heilslag, hálfslag og léreftslag), verklag og notkun uppskrifta. Kniplaðar eru prufur úr hör eftir ólíkum munstrum. Aðgangur að bretti er innifalinn.

Kennari: Guðbjörg Inga Hrafnsdóttir.

Lengd námskeiðs: 6 skipti = 18 klst.

Tími:3 helgar 11. - 12., 18. - 19. og 25. - 26. mars - laugardaga og sunnudaga kl. 10 - 13.

Námskeiðsgjald: 43.200 kr. (38.880 kr. fyrir félagsmenn) - efni innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e