Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Útsaumur og uppsetning púða

Augnsaumur

augnsaumurAugnsaumur er ein þeirra útsaumsgerða sem einkennir gamlan íslenskan útsaum. Hvert spor myndar auga sem nær yfir fjóra þræði og eru sextán nálspor í hverju spori. Saumað er eftir reitamunstri þar sem hver reitur jafngildir einu auga. Saumurinn á að vera sem líkastur á réttu og röngu.  

Kennari: Ásta Kristín Siggadóttir.
Lengd námskeiðs: 3 skipti = 7,5 klst.
Tími: 11., 18., og 25. október fimmtudaga kl. 17:30 - 20:00.
Námskeiðsgjald: 22.000 kr. (19.800 kr. fyrir félagsmenn) - nál, efni og garn er innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e