Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Þjóðbúningar

Lagfæringar eldri búninga - 100 ára fullveldi!

buningar peysufotSaumatímar ætlaðir þeim sem þurfa að sinna smávægilegum breytingum á þjóðbúningum, svo sem að þrengja eða víkka upphlut og pils. Einnig hugsað fyrir smærri verkefni eins og skyrtu- og svuntusaum.

Kennari: Oddný Kristjánsdóttir.
Lengd námskeiðs: 1 skipti = 3 klst.  - ATH. hvert skipti er stakt.
Tími: Mánudagana 23. og 30. apríl og 7. maí - mánudaga kl. 18:30 - 21:30.
Námskeiðsgjald: 7.200 kr. (6.500 kr. fyrir félagsmenn) - efni er ekki innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e