Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Þjóðbúningar

Lissuskyrta

lissur 1Velþekktar eru skyrtur með handgerðu blóma- eða hringmynstri í hálsmáli og á ermum. Mynstrið er gert úr lissum sem nemendur læra að gera á námskeiðinu. Fyrst eru gerðar prufur þar sem aðferðin er kennd en síðan velja nemendur mynstur og vinna fullbúna skyrtu við 20. aldar upphlut.

Kennarar:  Alma Róbertsdóttir og Oddný Kristjánsdóttir.

Lengd námskeiðs: 4 skipti = 12 klst.     

Tími: 23. febrúar, 9., 16. og 30. mars, fimmtudaga kl. 18:30 - 21:30.

Námskeiðsgjald: 38.700kr. (34.830 kr. fyrir félagsmenn) - efni er ekki innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e