Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Þjóðbúningar

Handlínur

handlinur kbHandlína er fagurlega útsaumaður klútur sem hangir við belti faldbúnings. Námskeiðið er ætlað þeim sem lokið hafa við gerð slíks búnings. Nemendur kynnast mismunandi gerðum af handlínum og velja eina þeirra til eftirgerðar. Gerðar eru prufur með ólíkum útsaumsgerðum áður en valið fer fram. Gerð handlínu er langtímaverkefni og er því gert er ráð fyrir að þörf sé á viðbótar umsjónartímum sem greitt er fyrir sérstaklega.

Umsjón og kennsla: Kristín Bjarnadóttir og Katrín Jóhannesdóttir.

Lengd námskeiðs:  4 skipti = 15 klst.

Tími: 11. febrúar -laugardag kl. 10-16, 13. mars, 24. apríl og 15. maí - þrjú mánudagskvöld kl. 18 - 21.

Námskeiðsgjald: 38.000 kr. (34.200 kr. fyrir félagsmenn) - efni í prufur innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e