Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Annað

Hattagerð

hattagerdÁ námskeiðinu læra nemendur að gera einn smáhatt (samkvæmishatt) og einn klassískan filthatt. Nemendur koma með helstu saumaverkfæri, s.s. skæri, tvinna, málband, reglustikur, krít, títiprjóna og gott er að hafa fingurbjörg því um er að ræða mikinn handsaum. Efniskostnaður er innifalinn (10.500 kr.) en nemendur geta gjarnan komið með fjaðrir, perlur og annað auka til að skreyta með.

Kennari: Helga Rún Pálsdóttir.
Lengd námskeiðs: 2 skipti = 10 klst.
Tími: 22. og 23. febrúar - laugardag og sunnudag kl. 9 - 14.
Námskeiðsgjald: 38.500 kr. (34.650 kr. fyrir félagsmenn) - efni er innifalið.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e