Námskeið

Prjón – tvennt á tvo prjóna (sokkar)

Prjón - tvennt á tvo prjóna (sokkar)Aðferðin hentar vel fyrir sokka, vettlinga eða ermar. Á námskeiðinu er sokkaanatómían krufin og farið ofan í saumana á „tveir fyrir einn“ tækninni með sérstakri áherslu á sokkaprjón frá tánni og upp. Judy's magic uppfit og þrjár tá- og hæltegundir kynntar. Námskeið fyrir vana prjónara. Nemendur komi með sokkagarn og tvo mislita hringprjóna – nánari uppl. v/skráningu.

Kennari: Elena Teuffer.
Lengd námskeiðs: 3 skipti = 7,5 klst.
Tími:2., 9. og 16. október - þriðjudaga kl. 18:00 - 20:30.
Námskeiðsgjald: 21.000 kr. (18.900 kr. fyrir félagsmenn) - efni er ekki innifalið. Spuni og