Námskeið

Heklaðar handstúkur - Örnámskeið!

Hekladar handstukurHandstúkurnar eru heklaðar með skeljahekli. Heklaðferðir: tvíbrugðnir stuðlar, fastalykkjur og loftlykkjur. Nota þarf heklunál nr. 3 og tvo til fjóra liti af Kambgarni. Hafa þarf með sér skæri og nál til að ganga frá endum. Nemendur koma með eigið efni og áhöld, einnig hægt að kaupa í verslun á staðnum.

Kennari: Ásta Kristín Siggadóttir
Fjöldi kennslustunda: 1 skipti = 3 klst.
Tími: 15. nóvember kl. 18 - 21.
Námskeiðsgjald: kr. 8.000.- (kr. 7.200.- fyrir félagsmenn)