Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt ár kæru félagar og vinir Heimilisiðnaðarfélagsins. 

Í félaginu er mikil tilhlökkun og miklar væntingar til þessa nýja árs 2013 nú þegar það eru einmitt 100 ár frá stofun þess. Til stendur að því að hafa sem allra mest gaman saman á afmælisárinu!!

Menntun er máttur - Gjafabréf

Það er frábært að gefa gjafabréf í jólagjöf.  Það er hægt að kaupa gjafabréf á hvað námskeið sem er í Heimilisiðnaðarskólanum.  Námskeið í miklu úrvali og við hæfi hvers og eins. 

Í verslun okkar fæst mikið úrval af vörum til alls kyns handverks svo og sérvalin efni  þjóðbúningagerðar.

Eitthvað fyrir alla.

Prjónakaffið í desember

Munið að prjónakaffið er nú á nýjum stað.   Það verður í Café Meskí, Fákafeni 9, 108 Reykjavík.  

Hefst eins og alltaf kl. 20:00  Sjá nánar á http://prjónakaffi.blog.is 

Þjóðbúningasaumur, strax eftir áramót

Það er búið að setja á námskeið í þjóðbúningasaum.  Máltaka verður í desember svo allt verði tilbúið til að hefjast handa við saumana strax mánudaginn 7. jan.´13.   Sjá nánar hér.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e