Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Jólahekl og fleira hekl

Þann 29. nóv. n.k. kennir hún Hulda Soffía að hekla yndislega fallegar jólastjörnur (sjá hér).

Hann Patrick mun líka vera með námskeið í ýmis konar rússnesku hekli (sjá hér).  

Skráningar standa yfir. Hægt er að skrá sig á netslóðinni This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  og í  s. 5517800.

Gorblót - 16. nóv.

HFÍ býður félagsmönnum að koma á hið árlega GORBLÓT sem verður haldið í húsnæði félagsins að Nethyl 2e þann 16. nóvember kl. 19:30. 

Eins og venja er á Gorblóti leggja allir til einhvern mat á sameiginlegt hlaðborð og þá helst eitthvað heimagert. Hver og einn

Prjónakaffið flytur

Því miður er það svo að prjónakaffi flytur úr Cafe Atlanta, og viljum við þakka Gauki kærlega fyrir hans góðu móttökur.

Næst þegar við hittumst verður það hjá stelpunum í Café Merski í Fákafeni 9 Reykjavík.

Það verður upplestur og kannski

Gorblótinu frestað

Því miður verður að fresta Gorblótinu, sem vera átti í kvöld, vegna veðurs. Við sendum út nýja tilkynning þegar ný dagsetning verðu ákveðin.

Vinsamlega látið þetta berast til þeirra sem ekki eru vel netvæddir og þið vitið að gætu æltað á gorblótið - í von um að enginn fari fýluferð í vonda veðrinu.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e