Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

prjónakaffi 7. mars 2013

Prjónakaffið næsta verður n.k. fimmtudag, 7. mars. kl. 20:00, á Café Merski, Fákafeni 9. Eins og alltaf er hægt að koma fyrr og fá sér gott að borða.

Við munum segja gestum frá

Málþing 10. mars 2013

Í tilefni af aldarafmæli Heimilisiðnaðarfélagsins verður haldið málþing, þann 10. mars 2013, kl. 10:00 - 12:00.  Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins

Dagskrá málþingsins:
10:00   setning

Prjónakaffið, 3. jan. 2013

verður eins og síðast í Café Meskí, Fákafeni 9, 108 Reykjavík, kl. 20:00 - 22:00.  Eins og alltaf er hægt að koma fyrr og fá sér léttan kvöldverð.

Í þetta sinn verða kennarar úr Heimilisiðnaðarskólanum sem koma með verkefnin sín og ætla að kynna námskeiðin sem haldin verða á vorönninni. 

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt ár kæru félagar og vinir Heimilisiðnaðarfélagsins. 

Í félaginu er mikil tilhlökkun og miklar væntingar til þessa nýja árs 2013 nú þegar það eru einmitt 100 ár frá stofun þess. Til stendur að því að hafa sem allra mest gaman saman á afmælisárinu!!

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e