Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Heimilisiðnaðarfélag Íslands er aldargamalt á þessu ári.

Félagar frá Heimilisiðnaðarfélagsins ætla að mæta í þjóðbúningum á Austurvöll á 17. júní. Kl: 11.00. Hvetjum konur til að koma og hitta okkur.

Félagar frá Heimilisiðnaðarfélagsins ætla að fjölmenna í þjóðbúningum á Austurvöll á 17. júní. Kl: 11.00.
Hvetjum alla til að koma, helst í þjóðbúningunum sínum og hitta okkur - því fleiri því betra

 

Heimilisiðnaðardagurinn 9. júní

Hinn árlegi heimilisiðnaðardagur HFÍ verður í Arbæjarsafninu 9. júní n.k.

Þá verður sýning á verkum nemenda Heimilisiðnaðarskólans s.l. vetur og það verður handverksfólk að störfum, tilbúið til að sýna gestum handverk sitt. Þetta verður á Kornhúsloftinu. Boðið verður upp á kaffi og kleinur!

Þá verður líka opnuð afmælissýning í tilefni aldarafmælis félagsins. sjá nánar hér

Námskeið á næstunni: JURTALITUN, PRJÓNAVÉLAGNÁMSKIEÐ og UNDIRPILS F. ÞJÓÐBÚNINGA

Það eru þrjú námskeið að byrja nú á næstunni. 

Það er nýtt námskeið þar sem Ósk Óskarsdóttir kennir á prjónavélar. Svo ætla Þorgerður og Sigrún að kenna jurtalitun og Oddný að kenna að sauma undirpils fyrir þjóðbúninga. Nánar um þessi námskeið má lesa hér

Ný prjónanámskeið

Það er alltaf verið að búa til ný námskeið í Heimilisiðnaðarskólanum. Nú eru prjónanámskeið afar vinsæl. Á næstunni verða 5 ný prjónanámskeið á dagskrá.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e