Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Ný heimasíða

Heimasíðumál HFÍ hafa verið í nokkrum ólestri eins og fram kom á síðasta aðalfundi félagsins. 
Ákveðið var að fá Sigurð Fjalar Jónsson í lið með okkur til að hanna nýja heimasíðu. Sú vinna hefur verið í gangi frá haustmánuðum og birtist loksins núna.
Vinnunni er ekki lokið. Enn má bæta og breyta og laga til texta og myndir. Allar ábendingar eru vel þegnar og má senda þær á netfang félagsins:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 

Loksins ný heimasíða!

Heimasíða HFÍ hefur verið í nokkrum ólestri undanfarið eins og fram kom á síðasta aðalfundi félagsins.

Því var ákveðið að fá Sigurð Fjalar Jónsson í lið með okkur til að hanna nýja og betri heimasíðu.  Sú vinna hefur verið í gangi frá haustmánuðum og birtist loksins núna.

Vinnunni er þó alls ekki lokið.  Enn má bæta og breyta og laga til texa og myndir.  Allar ábendingar eru vel þegnar.  Ef þið sjáið eitthvað sem má betur fara vinsamlega sendið okkur athugas. á netfang félagsins:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e