Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Prjónakaffið í apríl

Prjónakaffi HFÍ í apríl verður þann 12. apríl þ.e. viku seinna en venjulega.  
Sverrir, sá sem gert hefur vefforrit til að hanna prónapeysur kemur og fræðir okkur um það mál. Hlökkum til að hitta sem flesta og látið þetta berast.

opið hús í Nethyl 2e

Munið opnahúsið í Nethylnum, á morgun, miðvikud. 21. mars, kl. 13:00 - 16:00. Félagsmenn og aðrir góðir gestir hjartanlega velkomnir.

Prjónakaffi flytur

Vegna breytinga í Kópavogi mun prjónakaffið flytja nú í febrúar.  Næst verður það því 2. febrúar í AMOKKA í Borgartúni 21a.  Við fáum því áfram að njóta frábæru vertanna í Amokka en bara á nýjum stað!

Vinsamlega látið það berast til allra okkar góðu prjónavina ef þið mögulega getið.  Það væri leiðinlegt ef einhver fer fíluferð í Kópavoginn þegar við ætlum að vera í henni Reykjavík núna.

Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flestar í Borgartúninu!!

 

Námskeiðsáæltun vorönn 2012

Nú er er námskeiðsáætlunin fyrir vorönnina nánast tilbúin.  Það er hægt að finna hana hér.

Minnum á að allar góðar hugmyndir af nýjum námskeiðum eru vel þegnar, hvort sem er frá ykkur sem viljið læra eitthvað nýtt eða frá kennurum sem hafa áhuga á að kenna eitthvað.....

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e