Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Málþing 10. mars

Í tilefni af aldarafmæli Heimilisiðnaðarfélagsins verður haldið málþing, þann 10. mars 2013, kl. 10:00 - 12:00.  Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins

Dagskrá málþingsins:

Þjóðbúningadagurinn 10. mars

Hinn árlegi þjóðbúningadagur verður í Þjóðminjasafninu,  10. mars n.k. og byrjar kl. 14:00. Þá má búast við fullt af flott fólki í alls kyns (og mismunandi) íslenskum þjóðbúningum svo og vonandi

prjónakaffi 7. mars 2013

Prjónakaffið næsta verður n.k. fimmtudag, 7. mars. kl. 20:00, á Café Merski, Fákafeni 9. Eins og alltaf er hægt að koma fyrr og fá sér gott að borða.

Við munum segja gestum frá

Málþing 10. mars 2013

Í tilefni af aldarafmæli Heimilisiðnaðarfélagsins verður haldið málþing, þann 10. mars 2013, kl. 10:00 - 12:00.  Málþingið er haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins

Dagskrá málþingsins:
10:00   setning

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e