Fréttir

Aðalfundi frestað

Því miður verðum við enn að fresta aðalfundi félagsins. Reikningar félagsins verða ekki tilbúnir tímanlega fyrir áður boðaðan fund. Ákveðið er að fundurinn verði miðvikudaginn þann 18. maí n.k. kl. 20:00. Dagskrá fundarins er einsog áður var auglýst.

Það er mikilvægt að breyttur fundartími berist til allra félagsmanna, Því eru allir sem tök hafa á, beðnir að láta það fréttast til félaga, sérstaklega þeirra sem lítið nota tölvur.

Minnum félagsmenn á að láta vita af breyttum netföngum.