Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Aðalfundi frestað

Því miður verðum við enn að fresta aðalfundi félagsins. Reikningar félagsins verða ekki tilbúnir tímanlega fyrir áður boðaðan fund. Ákveðið er að fundurinn verði miðvikudaginn þann 18. maí n.k. kl. 20:00. Dagskrá fundarins er einsog áður var auglýst.

Það er mikilvægt að breyttur fundartími berist til allra félagsmanna, Því eru allir sem tök hafa á, beðnir að láta það fréttast til félaga, sérstaklega þeirra sem lítið nota tölvur.

Minnum félagsmenn á að láta vita af breyttum netföngum.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e