Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Nýtt netfang

Vegna aukinna umsvifa, bæði hjá félaginu og skólanum höfum við tekið í notkun nýtt netfang fyrir skólann. 

Þannig að nú er netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   fyrir Heimilisiðnaðarskólann, t.d. skráningar á námskeið og til að leita upplýsinga um námskeið o.fl.þ.h. Gamla netfangið, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  verður áfram fyrri almen félagsmál, búðina o.fl.  Starfsfólk félagsins gætir þess að ef póstur er ekki á réttu netfangi þá verður hann framsendur rétta leið. 

 

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e