Fréttir

Prjónakaffið 3. mars

Það eru allir velkomnir í prjónakaffíð á Amokka í Kópavogi.    Húsið opnar kl. 18:00. Þá verður hægt að fá sér eitthvað gott að borða.

Til að næra andlegu hliðina og gleðja augað, kemur síðan aðili frá Handprjón.is og leiðir okkur inn í undraheima garns og fleira sem snýr að prjónlesi.