Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Breyttir tímar!

framkvæmdirVegna Covid 19 hefur öllum námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans fram yfir páska verið aflýst eða frestað.

Við ætlum að nota tækifærið vegna veiruástandsins og lagfæra verslun okkar. VERSLUNIN er því lokuð vegna framkvæmda út mars mánuð. Eftir sem áður tökum við á móti pöntunum í síma eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., hægt að sækja eftir samkomulagi eða fá sent.

Hlökkum til að taka á móti ykkur í endurbættu húsnæði.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e