Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Prjónakaffi - Ístex LOPI 39

Lopi39 ForssidaÁ prjónakaffi nóvembermánaðar fimmtudaginn 7. nóvember kynnir Ístex nýja uppskriftarblaðið LOPI 39.

Það er alltaf gleðiefni þegar nýtt blað kemur frá Ístex og ekki skemmir fyrir að allar peysurnar í uppskriftarblaðinu verða til sýnis á staðnum. Védís Jónsdóttir sem hannar efnið í blaðinu verður á staðnum.

Húsið opnar kl. 19 en kynningin hefst kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir!

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e