Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Sumarið - opnunartími, 17. júní o.fl.

HFI 17juniSumaropnun: Frá 1. júní er skrifstofa og verslun HFÍ opin kl. 12-17 mánudaga til fimmtudaga og kl. 12-16 á föstudögum.

Sumarlokun: Lokað er vegna sumarleyfa frá 20. júní til 20. júlí. 

Heimilsiðnaðardagurinn 16. júní: Sunnudaginn 16. júní kl. 13-16 munu félagsmenn vinna að handverki í Lækjargötuhúsinu á Árbæjarsafni.

17. júní - Má bjóða þér til sætis? Eins og undanfarin ár er þeim sem klæðast þjóðbúningum boðið til sætis við hátíðarhöldin á Austurvelli að morgni þjóðhátíðardagsins. Hist er í Iðnó kl. 9.45, þar sem hægt er að fá aðstoð við að festa skotthúfur og hnýta slifsi. Hópurinn gengur svo fylgtu liði að Austurvelli kl. 10.30. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku í síðasta lagi á hádegi fimmtudaginn 13. júní, í síma 5515500 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

17. júní - Hádegisverður: Að loknum hátíðarhöldunum býðst að snæða hádegisverð í IÐNÓ verð er: XXXXX. Það er skemmtilegt að snæða góðan mat í góðum félagsskap. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku í síðasta lagi föstudaginn 14. júní kl. 14. Allir velkomnir (prúðbúnir á þjóðbúningi sem og aðrir gestir félagsmanna!)

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e