Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Brellur í vefnaður - fyrirlestur

DSCN5855 1 largeMánudagskvöldið 25. mars kl. 19.30 heldur Kadi Pajupuu frá Eistlandi fyrirlestur í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagins í Nethyl 2e. Aðgangseyrir að fyrirlestrinum er 1.000 kr.

Kadi Pajupuu kennir við Pallas Listaháskólann í Tartu. Hún hefur þróað aukahluti á vefstóla sem gera kleift að breyta uppistöðunni á meðan ofið er (spennunni og breiddinni á vefnaðinum). Í erindinu segir Kadi frá sér og verkum sínum og þeim uppfinningum og tækni sem hún hefur þróað. Kadi hefur haldið fjölda námskeiða og sýninga bæði í heimalandi sínu Eislandi og erlendis.

Upplýsingar um Kadi má m.a. nálgast á heimasíðunni hennar hér.

Fyrirlesturinn og tveggja daga vefnaðarnámskeið í framhaldinu er samstarfsverkefni Heimilisiðnaðarfélagsins og Textílfélagsins. 

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e