Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Feldfé - hvað er það?

efldfeFöstudagskvöldið 22. mars kl. 19.30 stendur Funda- og fræðslunefnd HFÍ fyrir fræðsluerindi um FELDFÉ í húsnæði félagsins að Nethyl 2e. 

Feldfé hefur verið ræktað í V-Skaftafellssýslu frá 1980. Við ræktun á feldeiginleikum er horft til annarra ullareiginleika en almennt er gert hjá íslensku sauðfé. Í feldræktun er sóst eftir því að háragerðin sé sem jöfnust (tog og þel) og hárin falli í sterka hæfilega stóra, gljáandi lokka sem ná alveg inn að skinni. Elísabet Jóhannsdóttir kynnir feldfé / feldræktun, kemur með band spunnið af feldfé, handsútaðar gærur og gærur sútaðar í Svíþjóð.

Sjón er sögu ríkari - allir velkomnir.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e