Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Prjónakaffi 6. desember AUGNSAUMUR

AugsaumurÁ prjónakaffi desembermánaðar, fimmtudaginn 6. des, býðst gestum að taka þátt í örnámskeiði í augnsaumi.

Allir gestir fá java, nál, þráð, mynstur og eintak af ársritinu Hug og hönd 1984 en þar er einmitt að finna grein um íslenskar útsaumgerðir og leiðbeiningar um augnsaum. Auk þess verður boðið upp á aðstoð á staðnum. 

Húsið opnar kl. 19 en örnámskeiðið hefst kl. 20. Að venju mun hin rómaða prjónakaffinefnd sjá um veitingar sem að þessu sinni verða jólalegar. Allir hjartanlega velkomnir - aðgangur og örnámskeið ókeypis (en veitingar seldar á vægu verði!).

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e