Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Kvikmyndasýning - Skjól og skart

skjol skart netidFöstudagskvöldið 12. október kl. 19.30 verður kvikmyndin Skjól og skart - handverk og saga íslensku búningana sýnd í húsnæði Heimilisðnaðarfélagsins í Nethyl 2e.

Ásdís Thoroddsen, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, flytur stutt fororð og svarar fyrirspurnum að sýningu lokinni. Myndin fjallar um gerð þjóðbúninga og er m.a. fylgst með nemendum á búninganámskeiði hjá HFÍ auk þess sem fjallað er um sértækt handverk eins og jurtalitun, viravirki, knippl og útsaum (sjá nánar um myndina hér - athugið velja þarf íslensku í hægra horni).

Allir velkomnir, takið með ykkur gesti, kaffiveitingar. Aðgangseyrir 500 kr.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e